Ertu að spá í að skipta út teppinu fyrir parket? Meirihluti húskaupenda vill frekar parket en teppi á því er enginn vafi.
En þú skalt samt spá vel í hvort parket eru hentugasta gólfefni í öll rými eignarinnar. Og hvernig parket er best uppá endursölu eignarinnar.

Gerðu eignina sölulegri

Að undirbúa eignina þína fyrir sölusýningu eða opið hús er lykil atriði og það mun ekki bara hjálpa til við að sölu heldur getur það hækkað endanlegt verð eignarinnar umtalsvert.

Rýma til í eigninni

Söluumboð.

Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu er það lagaskylda að útbúa söluyfirlit yfir eignina. Með söluyfirliti er átt við yfirlit, þar sem greint er frá öllum atriðum er varða eignina, svo sem stærð eignar, byggingarefni, stöðu veðlána o.fl. Til þess að unnt sé að útbúa söluyfirlitið eins og lög krefjast, verður að útvega eftirtalin skjöl og koma þeim á fasteignasöluna innan þriggja daga frá því söluumboð er undirritað eða að fela fasteignasölunni að útvega gögnin.